„Kópavogsfundurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ja
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 3:
[[Henrik Bjelke]], aðmíráll, fulltrúi konungs, kom til [[Ísland|Íslands]] á fund í [[Kópavogur|Kópavogi]] til þess að fá íslenska höfðingja til að undirrita [[Erfðahyllingin|Erfðahyllinguna]]. Samningurinn var síðan kallaður [[Kópavogssamningurinn]] og afleiðingarnar voru þær að lög sem konungur setti hlutu sjálfkrafa gildi án sérstaks samþykkis [[Alþingi]]s Íslendinga. Erfðaeinveldið gilti til ársins [[1874]] þegar Íslendingar fengu [[stjórnarskrá]].
 
Sagnir um að Bjelke hafi hótað [[Íslendingar|Íslendingum]] með herliði til að neyða [[Íslendingar|Íslendinga]] til að samþykkja Erfðahyllinguna komust í hámæli eftir að tveir minnismiðar fundust í kistu [[Jón Sigurðsson (forseti)|Jóns Sigurðssonar]] sem sögðu frá því að [[Brynjólfur Sveinsson]] biskup hefði andmælt þessari löggjöf en Bjelke minnt hann á hermennina og að [[Árni Oddsson]], lögmaður hafi tárfellt við undirskriftina. Þessari harmasögu var slegið upp í [[Þjóðólfur|Þjóðólfi]] í miðri [[sjálfstæðisbaráttan|sjálfstæðisbaráttu]] Íslendinga. Ekkert í samtímaheimildum bendir hins vegar til annars en að hér hafi verið um annað að ræða en formlegt samþykki á ''fait accompli'', þ.e. að samþykkt [[Alþingi]]s á lögum konungs hafði um langt skeið áður verið sjálfvirk. Annálar minnast Kópavogsfundarins helst fyrir það að eftir undirskriftina var haldin mikil og vegleg veisla með flugeldasýningu og fallbyssuskotum. Gabbi tottar sig sjálfan
 
== Heimildir ==