Munur á milli breytinga „Kappróður“

+video
m
(+video)
[[Mynd:GB_Pair_at_Henley_2004.JPG|thumb|right|Ræðarapar á tveggja ára kappróðrabát.]]
'''Kappróður''' er [[íþrótt]] þar sem ræðarar keppa á [[kappróðrabátur|kappróðrabátum]] sem knúnir eru [[ár (tæki)|árum]] eingöngu. Kappróðrar eru líka mikið stundaðir sem [[líkamsrækt]].
[[Mynd:ROWING Women's Single Sculls Final - 28th Summer Universiade 2015 Gwangju.webm|thumbnail]]
 
Kappróðrabátar skiptast í tvo flokka: annars vegar granna báta með hlunnum á grind sem fest er utan á bátinn (''outrigger'') og hins vegar [[árabátur|árabáta]] með hefðbundnum [[keipur|keipum]] á borðstokknum (''inrigger''). Ólympískir kappróðrar eru eingöngu stundaðir á bátum með utanborðshlunnum en til dæmis [[Færeyjar|færeyskur]] kappróður er stundaður á kappróðrabátum með keipum.
 
3

breytingar