„Android“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
File renamed
Comp.arch (spjall | framlög)
Android vinsælasta stýrikerfið. Lollipop 5.0. er komið í 15.5% Lollipop 5.1.x í 2.5% legg til að prósentutölum verði sleppt, því breytast hratt nema einhver sé til í að viðhalda..
Lína 4:
'''Android''' er [[stýrikerfi]] fyrir [[snjallsími|snjallsíma]], [[töflutölva|töflutölvur]] og skyld tæki sem byggir á [[opinn hugbúnaður|opnum hugbúnaði]] og er byggt upp á breyttri útgáfu [[Linux]] kjarnans. Það samanstendur af stýrikerfinu sjálfu, miðbúnaði og helstu forritum. [[Google|Google Inc.]] keypti Android Inc., fyrirtækið sem upphaflega vann að þróun Android stýrikerfisins árið [[2005]].
 
Greiningarfyrirtækið [[Canalys]], greindi frá því árið [[2010]] að Android stýrikerfið væri söluhæsta stýrikerfi fyrir [[snjallsími|snjallsíma]] og tók þar fram úr [[Symbian]] stýrikerfi [[Nokia]] farsímarisans sem hefur verið það söluhæsta í tíu ár. Árið 2014, seldust 1000 milljón tæki með Android, meira en nokkur önnur stýrikerfi hafa nokkurn tíman selst. Við það varð Android vinsælasta stýrikerfi í heimi, uppsafnað, þó að Windows sé ennþá vinsælast á afmörkuðum hluta markaðarins, þ.e. á hefðbundum einkatölvum.
 
Android hefur utan um sig samfélag margra forritara sem hanna [[forrit]] fyrir stýrikerfið og auka þar með virkni þess. Nú eru til um 1.000.000milljón forrit fyrir Android. [[Google Play]] er vefverslun með forrit sem rekin er af Google en einnig er hægt að hlaða niður forritum og viðbótum fyrir Android frá öðrum aðilum. Aðallega er forritað fyrið Android stýrikerfið í forritunarmálinu [[Java]].
 
Android var kynnt þann [[5. nóvember]] [[2007]] samhliða stofnun [[Open Handset Alliance]] samtakanna. Það eru samtök 80 vélbúnaðarframleiðanda, hugbúnaðarframleiðanda og fjarskiptafyrirtækja sem styðja við þróun opinna staðla fyrir farsíma og skyld tæki. Google gaf Android út undir [[Apache-leyfi]]nu, sem er leyfi fyrir frjálsan og opin hugbúnað.
 
=== Notkun og útbreiðsla á Android útgáfum ===
 
 
Eftirfarandi tafla sýnir hlutfallslegan fjölda tækja sem tengst hafa [[Play Store]] nýlega og keyra ákveðna gerð Android stýrikerfis miðað við 2. febrúar 2015.<ref>{{cite web
| url = http://developer.android.com/about/dashboards/index.html
Lína 26 ⟶ 24:
! API level
! Dreifing
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android Lollipop|5.1.x]]'''
| ''[[Android Lollipop|Lollipop]]''
|
| 22
| <!--2.6% en án þess að laga hinar tölurnar, samanlagt yfir hundrað-->
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android Lollipop|5.0]]'''
Lína 31 ⟶ 35:
| 3. nóvember 2014
| 21
| 1.6%<!-- núna 15.5%-->
|-
| style="text-align:center;" | '''[[Android KitKat|4.4]]'''