„Microsoft“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Comp.arch (spjall | framlög)
Wiindows 10. Android. Ég sleppi "John W. Thompson (Chairman)", set bara inn nýja forsjórann og tek alla vega Ballmer út..
Comp.arch (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 19:
Microsoft stækkaði smá saman þangað til 25. júní 1981 þegar Microsoft varð að Microsoft Inc. Með því varð Bill Gates forstjóri og stjórnarformaður en Paul Allen varð aðstoðarforstjóri. Fljótlega gaf Microsoft út [[Microsoft Word|Word]] sem var fyrsta forritið sem gat sýnt texta sem skrifaður var inn í tölvu.
 
Microsoft gaf út nýtt stýrikerfi 20. nóvember 1985 sem kallaðist Windows. Strax frá upphafi varð Microsoft ríkjandi á markaði fyrir einkatölvur vegna stýrikerfi síns. Þetta eina stýrikerfi varð svo vinsælt að það tók algjörlega yfir [[MacOS]] kerfið sem var gefið út árið áður.
 
Hönnun Windows hófst strax í september 1981 þegar [[Chase Bishop]] hannaði stýrikerfið sem hann kallaði „[[Windows 1.0]]“. Það var þó ýmislegt að þessu kerfi eins og gefur að skilja með nýja vöru. Forritin sem komu með þessu stýrikerfi voru; [[reiknivél]], [[dagatal]], [[klukka]], stjórnborð og skrifblokk. Í desember 1987 kom út [[Windows 2.0]]. Þetta stýrikerfi varð vinsælla en Windows 1.0 og hafði tekið nokkrum framförum líkt og [[Windows 3.0]] gerði seinna meir.
Lína 27:
Næsta stýrikerfi Microsoft var [[Windows 98]] sem kom út 25. júní 1998 og á næstu árum komu viðbætur við það kerfi. [[Windows 2000]] kom í febrúar árið 2000. [[Windows ME]] (Windows Millennium Edition) kom strax á eftir Windows 2000 í september 2000. Í Windows ME kerfinu hafði kjarninn í Windows 98 verið uppfærður og nokkrir hlutir úr Windows 2000. Með Windows ME kom „[[universal plug and play]]“ og „System restore“ þar sem notandinn getur sett tölvuna í stillingar aftur til fyrri tíma. Windows ME hefur þótt eitt versta stýrikerfi Windows aðallega vegna hægagangs og vandamála sem snúa að vélbúnaði. Jafnframt gáfu þeir út skýrikerfi sín í viðskiptaútgáfum líkt og [[Windows NT]].
 
Microsoft fór að sameina notenda- og viðskiptastýrikerfi sín og gáfu út stýrkerfið [[Windows XP]] í október 2001. Þetta stýrikerfi þeirra hlaut miklar vinsældir og þótti mjög gott kerfi. Kerfið var gefið út sem Windows XP Home og Windows XP Professional. Munurinn var sá að Professional kerfið hafði fleiri [[öryggi]]smöguleika en Home útgáfan. Microsoft hannaði og setti á markað fyrstu [[spjaldtölva|spjaldtölvuna]] sem einmitt keyrði á Windows XP kerfinu. Sú spjaldtölva náði engum vinsældum. Það var svo ekki fyrr en í ársbyrjun 2007 að nýtt stýrikerfi kom frá Microsoft. Kerfið hlaut nafnið [[Windows Vista]] og hafði fjöldann allan af nýjum forritum. Útlit kerfisins var algjörlega endurhannað og miklar áherslur voru lagðar á öryggi. Árið 2009 kom síðan [[Windows 7]] í bæði 32-bita og 64-bita útgáfu. Verkefnastikan (e. taskbar) var endurhönnuð og framfarir urðu í afköstum kerfisins. [[Windows 8]] kom út 26. október 2012. Þetta kerfi er hannað fyrir einkatölvur (e. personal computer), spjaldtölvur (e. tablet) og [[snjallsími|snjallsíma]] (e. smart phones). Þessar breytingar hafa fengið misjafna dóma sérstaklega vegna snertiskjáseiginleika kerfisins sem þykir ekki virka vel í einkatölvum.
 
Það var svo ekki fyrr en í ársbyrjun 2007 að nýtt stýrikerfi kom frá Microsoft. Kerfið hlaut nafnið [[Windows Vista]] og hafði fjöldann allan af nýjum forritum. Útlit kerfisins var algjörlega endurhannað og miklar áherslur voru lagðar á öryggi. Árið 2009 kom síðan [[Windows 7]] í bæði 32-bita og 64-bita útgáfu. Verkefnastikan (e. taskbar) var endurhönnuð og framfarir urðu í afköstum kerfisins.
 
[[Windows 8]] kom út 26. október 2012. Þetta kerfi er hannað fyrir einkatölvur (e. personal computer), spjaldtölvur (e. tablet) og [[snjallsími|snjallsíma]] (e. smart phones). Þessar breytingar hafa fengið misjafna dóma sérstaklega vegna snertiskjáseiginleika kerfisins sem þykir ekki virka vel í einkatölvum.
 
Nýjasta stýrikerfi Microsoft, [[Microsoft Windows#Windows 10|Windows 10]] kom út 29. júlí 2015.