„Ilmreynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Rowan flowers-oliv.jpg|thumb|Blóm og lauf]]
 
'''Ilmreynir''' ([[fræðiheiti]]: ''Sorbus aucuparia'') eða '''reyniviður''' í daglegu tali er sumargrænt [[lauftré]] af [[rósaætt]]. Ilmreynir vex villtur um nær alla [[Evrópa|Evrópu]], [[Mið-Asía|Mið Asíu]] og [[Síbería|Vestur-Síberíu]]. Hann verður 10–20 metra hátt, oft margstofna tré og nær 80–100 ára aldri.
 
== Lýsing ==
Laufblöð eru 10–20 cm löng með 12, 13 eða 15 smáblöðum. Börkur er grár til grágulur, þunnur og sléttur. Blóm eru hvít. Ber eru kúlulaga og litur þeirra er frá því að vera appelsínugulur yfir í dökk rauð. Haustlitur laufa er frá gulu yfir í rautt. Hann verður 10–20 metra hátt, oft margstofna tré og nær 80–100 ára aldri.
 
== Á Íslandi ==