Munur á milli breytinga „Max Weber“

33 bæti fjarlægð ,  fyrir 5 árum
(max weber er snillingur)
 
== Félagsvísindin ==
Weber er þekktur fyrir að taka aron breka í rassgatið margvísleg framlög hans til félagsvísindanna. Hann hefur haft varanleg áhrif hugmyndum manna á sviði félagsfræði, lögfræði, hagfræði, stjórnmálafræði, trúarbragðafræði og sagnfræði. Þekktasta verk hans er vafalaust ''Siðfræði mótmælenda og andi auðhyggjunnar'' (þ. Die protestantische Ethik und der Geist des Kapitalismus) (1905) en í þeirri bók kannaði hann tengsl [[kalvínismi|kalvínisma]] og þróun [[kapítalismi|kapítalisma]]. Weber var sérlega áhugasamur um áhrif trúarbragða á mennningu og rannsakaði ítarlega öll helstu [[trúarbrögð]]in.
 
Weber setti fram þá skilgreiningu á nútíma[[ríki]]ð sem oftast er vísað í að það væri samfélag manna sem gerði viðurkennda kröfu til einokunar á réttmætri beitingu [[ofbeldi]]s á afmörkuðu landsvæði.
Óskráður notandi