„Montréal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Breytti tölfræði um ensku og frönsku í borginni (verulega rangt fyrir breytingu). Smávægileg breyting á því hvaða hverfi eru enskumælandi.
Lína 1:
[[Mynd:Montreal 3 db.jpg|thumb|right|Séð yfir Montréal]]
'''Montréal''' er stærsta [[borg]] [[Québec]]-fylkis í [[Kanada]], en önnur stærsta borg [[Kanada]] á eftir [[Toronto]]. Montréal er einnig önnur stærsta frönskumælandi borg vesturheims á eftir [[París]],. þóUm 65% rúmlegaíbúa 50borgarinnar tala frönsku heima hjá sér en um 14% íbúannaensku<ref>Manntal séuí Kanda 2011, http://www12.statcan.ca/census-recensement/2011/dp-pd/prof/details/page.cfm?Lang=E&Geo1=CMA&Code1=462&Geo2=PR&Code2=24&Data=Count&SearchText=Montreal&SearchType=Begins&SearchPR=01&B1=All&GeoLevel=PR&GeoCode=462&TABID=1 enskumælendur</ref>. Upprunaleg nöfn hafa verið ýmis, en meðal annars má nefna Hochelaga og Ville-Marie (Borg Maríu). Ekki fyrr en undir lok [[átjánda öld|átjándu aldar]] breyttist nafnið í Montréal. Fellið heitir Mont-Royal. Nafn borgarinnar er dregið af orðunum ''mont'' (fell), og ''royal'', sem þýðir [[konungur|konungs]], eða konunglegt, en hefur verið bjagað í Montréal af enskumælendunum, sem fyrirfinnast yfirleitt í þeim hverfum sem næst eru fellinuvestan megin við fellið.
 
{{commons|Montréal}}