„Silfurreynir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Sorbus intermedia2.jpg|thumbnail|Stofn]]
 
'''Silfurreynir''' er [[lauftré]] af [[rósaætt]] sem upprunið er úr [[Skandinavía|Skandinavíu]] og Eystrasalti[[Eystrasalt]]i. Er einstofna eða margstofna tré með gildan stofn og breiða krónu sem verður allt að 15 metra hátt. Blómin eru hvít til gráhvít, mörg saman í 8-10 sm breiðum sveipum. Laufblöðin eru breiðegglaga og sagtennt.<ref>http://www.lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1390</ref> Haustlitir eru gulir. Silfurreynir er talinn þola loftmengun í borgum betur en flestar aðrar trjátegundir og er því vinsæll sem götutré erlendis. Hann getur orðið allt að 200 ára gamall.
 
== Á Íslandi ==
Silfurreynir er vinsælt garðtré á Íslandi. Elsta tré Reykjavíkur er staðsett í [[Fógetagarðurinn|Fógetagarðinum]] við [[Aðalstræti]]. Hann var gróðursettur [[1884]]. <ref>http://www.visindavefur.is/svar.php?id=62220</ref>
Hann verður gjarnan fyrir haustkali á í uppvexti á unga aldri og verður þá kræklóttur. Þarf frjósaman jarðveg og skjól í æsku
 
== Heimildir ==
=Tilvísun=
{{reflist}}
 
{{stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Lauftré]]
[[Flokkur:Reynisætt]]