„Risalífviður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
 
'''Risalífviður''' (''Thuja plicata'') er sígrænt tré af sýprisætt (''Cupressaceae'') sem ættað er úr vesturhluta Norður-Ameríku, er það finnst aðallega við Kyrrahafsströnd Bresku-Kólumbíu í Kanada og Washington-fylki Bandaríkjanna. <ref>http://www.skogur.is/um-skograekt-rikisins/frettir/nr/1942</ref> Trén verða allt að 70 m há og yfir 800 ára. Tegundin er skuggþolin og þrífst í rökum eða blautum jarðvegi. <ref>http://lystigardur.akureyri.is/default.aspx?modID=16&pId=1454&fl=2</ref> Risalífviður er einstofna, beinvaxið tré með keilulaga krónu.<ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/lifvidartegundir/</ref>
=Á Íslandi=
Risalífviður hefur t.d. verið ræktaður við Jökullæk í Hallormsstaðaskógi og Lystigarði Akureyrar. Risalífviður þarf algjört skjól undir skermi annarra trjáa í æsku og vex hægt til að byrja með.