„Alaskaösp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[Mynd:PopulusTrichocarpaRange.jpg|thumbnail|Útbreiðsla]]
 
'''Alaskaösp''' (''Populus trichocarpa'') er [[lauftré]] af asparættkvísl (''populus'') semog víðisætt (''Salicaceae'') Það vex í vesturhluta Norður-Ameríku. TréðHeimkynni varalaskaaspar fengiðer tilvesturströnd Norður-Ameríku; Íslandssunnan frá [[Alaska]]Kaliforníu ínorður heimstyrjöldinnitil síðari.Kenaiskaga Elstuog eintökinKodiak má finnaeyju í [[Múlakot]]iAlaska. í Fljótshlíð.
 
Tegundin er meðal hæstu trjáa á Íslandi og hefur náð yfir 20 metra hæð.
Alaskaöspin er með stórvöxnustu aspartegundum og nær venjulega um og yfir 30 m. Ársvöxtur getur orðið allt að 1 meter á ári, og greinar vaxa 40-60 cm. ári. Tegundin kýs sér helst frjóan jarðveg með ferskan jarðarka.
 
Laufblöð eru egglaga. Börkur er ljósgrár eða gulgrár á ungum trjám en dökkgrár á eldri trjám. Af brumum alaskaaspar leggur sterkan balsamilm. Haustlitir alaskaaspar eru gulir. Öspin er afar fjölbreytileg að útliti og vaxtarlagi eftir kvæmum og klónum.
 
=Á Íslandi=
Tréð var fengið til Íslands frá [[Alaska]] í heimstyrjöldinni síðari og var fyrst reynd sem garðtré árið 1943 eða 1944. Elstu eintökin má finna í [[Múlakot]]i í Fljótshlíð. Tegundin er meðal hæstu trjáa á Íslandi og hefur náð yfir 20 metra hæð. Fram undir 1999 var hún fyrst og fremst ræktuð sem garðtré en eftir það er farið að nota hana í stórum stíl í skógrækt og skjólbeltagerð. Hérlendis eru einkum notuð kvæmi frá Kenaiskaga og Prince Williams flóa í Alaska. <ref>http://www.skjolskogar.is/_private/Trjategundir/Alaskaosp.pdf</ref>
 
 
 
 
=Tilvísun=