„Alaskaösp“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumbnail thumbnail|Lauf thumbnail|Útbreiðsla '''Alaskaösp''' (''Popu...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
[[Mynd:PopulusTrichocarpaRange.jpg|thumbnail|Útbreiðsla]]
 
'''Alaskaösp''' (''Populus trichocarpa'') er [[lauftré]] af asparættkvísl ('''populus''') sem vex í vesturhluta Norður-Ameríku. Tréð var fengið til Íslands frá [[Alaska]] í heimstyrjöldinni síðari. Elstu eintökin má finna í [[Múlakot]]i í Fljótshlíð.
Tegundin er meðal hæstu trjáa á Íslandi og hefur náð yfir 20 metra hæð.