„Lauftré“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumbnail|Eikarskógur í Danmörku að vetri Mynd:Laubbäume Haseder Busch Hildesheim DSC00275.JPG|thumbnail|Laufskógur í Hildesheim, Þýska...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Trees on the Oregon Capitol Mall.jpg|thumbnail|Haustlitir]]
 
'''Lauftré''' eru tré af fylkingu [[dulfrævingar|dulfrævinga]] (Angiospermae) og hylja fræ sín aldini. Sum þeirra eru [[sumargræn]] sem þýðir að lauf þeirra haldast að sumri til en falla að hausti.
Á haustin draga sumargræn lauftré [[nitur]] og [[kolefni]] úr laufþekjunni niður í [[rót|rætur]] áður en laufin falla af. Af þeim sökum litast laufin haustlitum.
 
Laufskógar eru einkennandi fyrir laufskógabeltið sem tekur við sunnan [[barrskógabeltiðbarrskógabelti|barrskógabeltisins]]. Í laufskógabeltinu eru mildir, stuttir vetur og hlý sumur.
=Lýsing=
Lauftré hafa flöt og misbreið lauf. Laufré vaxa bæði á hæðina og breiddina þótt mikill munur sé á því frá einni tegund til annarrar. Króna lauftrjáa er gjarnan kúlulaga. Laufin eru breið til að þau geti sem best tekið við sólarljósinu. Flest lauftré blómstra á vorin en hjá mörgum þeirra eru blómin mjög lítil og lítt áberandi. Á sumum lauftrjám myndast þyrpingar smárra blóma sem kallast reklar. <ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/lauftre/</ref>
 
=Á Íslandi=
Á haustin draga sumargræn lauftré [[nitur]] og [[kolefni]] úr laufþekjunni niður í [[rót|rætur]] áður en laufin falla af. Af þeim sökum litast laufin haustlitum.
Þrjár tegundir lauftrjáa fundust á Íslandi áður en landið byggðist, ilmbjörk, reyniviður og blæösp. Gulvíði og loðvíði mætti ef till vill telja með. Ótal aðrar tegundir hafa verið fluttar til landsins á 20. öld.
 
Laufskógar eru einkennandi fyrir laufskógabeltið sem tekur við sunnan [[barrskógabeltið|barrskógabeltisins]]. Í laufskógabeltinu eru mildir, stuttir vetur og hlý sumur.
 
Þrjár tegundir lauftrjáa fundust á Íslandi áður en landið byggðist, ilmbjörk, reyniviður og blæösp. Gulvíði og loðvíði mætti ef till vill telja með.
 
=Listi lauftrjáa sem ræktuð hafa verið á Íslandi=
Lína 54 ⟶ 53:
[[Svartelri]]<br>
[[Úlfareynir]]<br>
[[Viðja_(tré)|Viðja]]
 
=Tilvísun=