„Ångström“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 62 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q81454
Boehm (spjall | framlög)
m fix
Lína 1:
'''Ångström''' (oft skrifað '''Aangstroem''') er [[lengd]]areining notuð í frumeinda[[eðlisfræði]] og [[efnafræði]], skammstöfuð með '''Å''' eða '''A''' . Er nefnd í höfuðið á [[Svíþjóð|sænskum]] eðlisfræðingi, [[Anders Jonas Ångstöm]] (1814 - 1874), en er ekki [[SI]]-mælieining. [[Þvermál]] algengustu [[frumeind]]a er af stærðargráðunni 1 Å. Eitt ångstöm jafngildir 0,1 [[metri|nanómetra]], þ.e. 1 Å = 10<sup>-10</subsup> m.
 
{{Stubbur|eðlisfræði}}