„Gúrka“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
|}}
'''Gúrka''' eða '''agúrka''' ([[fræðiheiti]]: ''Cucumis sativus'') er [[jurt]] í [[graskersætt]] sem er oft ræktuð. Jurtin er [[klifurjurt]] sem ber sívalan grænan [[ávöxtur|ávöxt]]. Jurtin á rætur að rekja til [[Indland]]s en er nú ræktuð víða um heiminn. Ræktunarafbrigði ágúrku eru mörg.
 
== Saga ==
Í Tímariti [[Hið íslenska bókmenntafélag|Hins íslenska bókmenntafélags]] árið 1890 lýsir garðyrkjufrömuðurinn [[Hans J. G. Schierbeck|Hans. J. G. Schierbeck]] [[landlæknir]] tilraunum sínum til gúrkuræktar fáeinum árum fyrr.<ref><nowiki>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2318345</nowiki></ref> Eru það mögulega fyrstu tilraunir til ræktunar á gúrku á Íslandi.
 
== Tenglar ==