„Sykur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
== Saga ==
Talið er að sykurreyr sé uppruninn í [[Suður-Asía|Suður-]] eða [[Suðaustur-Asía|Suðaustur-Asíu]], e.t.v. bæði á [[Indland]]i og [[Nýja Gínea|Nýju Gíneu]]. Um 200 f.Kr. byrjuðu Kínverjar að rækta sykurreyr. Nearkos, einn af herforingjum [[Alexander mikli|Alexanders mikla]] sagði að sykur væri: „reyr sem gefur af sér hunang án býflugna“. Það var þó ekki fyrr en Arabar gerðu sykurvinnslu að iðnaði á miðöldum sem sykur fór að flytast til Evrópu í einhverju magni. Á 16. og 17. öld barst sykurreyr til [[Brasilía|Brasilíu]] og síðar [[Karíbahaf]]seyja, sem urðu brátt helsta sykurræktarsvæði heimsins og voru [[þrælahald|þrælar]] helsta vinnuaflið á plantekrunum. Eftir því sem sykurplantekrunum fjölgaði féll sykur í verði og hætti að vera rándýr munaðarvara en það var þó ekki fyrr en farið var að vinna sykur úr sykurrófum ræktuðum í Norður-Evrópu snemma á 19. öld sem hann varð ódýr. Nú eru um 30% af sykurframleiðslu heimsins unnin úr sykurrófum.
 
{{Commonscat|Sugars}}
 
{{Stubbur|matur}}