„Nýja-Brúnsvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Nyrsti hluti Appalasíufjalla er í New Brunswick. Hæsti punktur þar er Mount Carleton (817 m). Þjóðgarðarnir Fundy National Park og Kouchibouguac National Park eru í fylkinu. [[Fundy-flói]](Bay of Fundy) er suður með fylkinu en þar eru mestu [[sjávarföll]] í heimi.
 
=Söguágrip=
=Saga=
New Brunswick var eitt fjögurra svæða sem áður var hluti af breska héraðinu Kanada. Þar áður var það hluti af bresku nýlendunni Nova Scotia. Árið 1867 varð það sérstakt fylki innan ríkjasambandsins Kanada.
=Nafn=