„Barrviðarbálkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
Flest barrtré vaxa meira upp en til hliðar og eru því oft eins og keila í laginu. Barrtré þurfa ekki eins mikið vatn og lauftré og geta því vaxið þar sem lauftré þrífast ekki. Sumt barr hefur vaxkennda húð á yfirborðinu sem verndar það.
 
Barr inniheldur líka ýmis efni sem virka eins og frostlögur. Það þolir því vel kulda og flest barrtré halda því barrinu á veturna. Trén eru þess vegna græn á litinn allan ársins hring. Margar mismunandi gerðir eru til af barrtrjám. <ref>http://www.yrkja.is/barrtre.htm</ref>.
 
Á Íslandi eru [[fura]], [[greni]] og [[lerki]] algengust. Lerki er sérstakt af því að það fellir barrið á haustin. Eina upprunalega barrtréð á Íslandi er [[einir]] sem, ólíkt flestum öðrum barrtrjám, myndar ekki alvöru köngla. Ýmsar tegundir hafa verið reyndar í [[skógrækt]]<ref>http://www.skogur.is/utgafa-og-fraedsla/trjategundir/barrtre/</ref>
 
<ref>http://www.yrkja.is/barrtre.htm</ref>
 
=Tilvísun=