„Snælenja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Nothofagus antarctica 2.jpg|thumbnail|Snælenja í heimkynnum sínum.]]
 
[[Mynd:SnælenjaNothofagus_antarctica_D.jpg |thumbnail|SnælenjaLauf snælenju]]
Snælenja (Nothofagus antarctica) er trjátegund frá suðurodda Suður-Ameríku.
 
=Lýsing=
Snælenja þekur hlíðar hátt í fjöll upp í [[Chile]] og [[Argentína|Argentínu]] og vex í dölum [[Eldland]]sins. Það er ítiðlítið, sumargrænt tré með flæktar greinar eða runni allt að 17 m hár í heimkynnum sínum. Krónan er óregluleg.
 
=Á Íslandi=
Snælenja virðist dafna við sömu skilyrði og birki, en þarf þó betra skjól og meiri framræslu. Vex oftast sem runni. Þaðog er til í trjásöfnum og einstökum görðum.