Munur á milli breytinga „Ragnar Stefánsson“

(Mynd af bókarkápu)
 
== Einkahagir ==
Ragnar er fæddur í [[Reykjavík]], sonur Rósu Kristjánsdóttur og Stefáns Bjarnasonar. Með fyrri eiginkonu sinni Astrid Malmström (Ástríði Ákadóttur), menntaskólakennara, sem hann kvæntist 1961 eignaðist hann börnin Kristinu Ragnarsdóttur, Stefán Áka Ragnarsson og Gunnar Bjarna Ragnarsson. Með Björk Gísladóttur eignaðist hann Bryndísi Hrönn Ragnarsdóttur. Með síðari eiginkonu sinni [[Ingibjörg Hjartardóttir|Ingibjörgu Hjartardóttur]], rithöfundi, sem hann kvæntist 1990 eignaðist hann stjúpsynina [[Hugleikur Dagsson|Hugleik Dagsson]] og [[Þormóður Dagsson|Þormóð Dagsson]]. Ragnar og Ingibjörg eru búsett í [[Laugasteinn í Svarfaðardal|Laugasteini]] í Svarfaðardal.
 
Sjálfsævisaga Ragnars, ''Það skelfur'', kom út 2013.
Óskráður notandi