„Apahrellir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
<div class="references-small"></div>[[Mynd:Apahrellir.jpg|thumbnail|Ungur apahrellir]]
<noinclude></noinclude>'''Apahrellir''' (Araucaria araucana) er [[sígræn jurt|sígrænt]] suður-amerískt tré. Vaxtarsvæði þess er í hlíðum mið- og suður- [[Andesfjöll|Andesfjalla]] Chile og Argentínu. Nálar þess eru þykkar og mjög beittar.
 
Vaxtarsvæði þess er í hlíðum mið- og suður- [[Andesfjöll|Andesfjalla]] [[Chile]] og [[Argentína|Argentínu]] í u.þ.b. 600-1800 metrum yfir sjávarmáli. Hæð apahrellis getur orðið allt að 30-40 metrar. Það vex hægt en getur náð miklum aldri.
 
Nálarnar eru þykkar og mjög beittar. Könglarnir eru kringlóttir og stórir. Fræin eru einnig stór og hafa verið notuð af frumbyggjum í fæðuöflun.
 
Tréð er það harðgerðasta sinnar ættar og getur þolað allt að 20 stiga frost. Það hefur verið ræktað með góðum árangri í Evrópu þar á meðal Bretlandi, Noregi og Færeyjum.
 
Nafnið apahrellir (monkey puzzle) er tilkomið vegna ummæla Charles Austin, bresks lögræðings á 19. öld, varðandi það að apar myndu ekki geta klifið það hæglega. Fræðiheitið (araucaria araucana) vísar til héraðsins Araucanía í Chile.
Tréð er þjóðartré Chile. Það er talið í útrýmingarhættu af IUCN.
Tréð er þjóðartré Chile. ÞaðAlþjóðlegu erNáttúruverndarsamtökin talið[[IUCN]] ítelja útrýmingarhættutréð afí IUCNútrýmingarhættu.