„Sauðabréfið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
Tengill
Lína 45:
 
== Sauðabréfið sem heimild ==
Sauðabréfið gefur mikilvæga innsýn í færeyskt samfélag um 1300. Ýmis ákvæði þess hafa haft lagagildi fram á okkar tíma. Af Sauðabréfinu má sjá að um 1300 var [[norræna]]n sem töluð var í Færeyjum, farin að fá sérstök einkenni. Einnig eru í Sauðabréfinu mörg orð, sem ekki koma annars staðar fyrir í fornum handritum, svo sem hagfastur, haglendi, að kyrra (sauð), sauðbítur, vagnhögg o.fl. ''Vagnhögg'' merkir stykki úr hval, eða leifar af hval, sem vagnhvalir, þ.e. [[háhyrningur|háhyrningar]], hafa rifið í sig.
 
== Heimildir ==