„Apahrellir“: Munur á milli breytinga

140 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
<noinclude></noinclude>Apahrellir (Araucaria araucana) er Suðursígrænt suður-amerískt tré. Vaxtarsvæði þess er í hlíðum mið- og suður- [[Andesfjöll|Andesfjalla]] Chile og Argentínu. Nálar þess eru þykkar og mjög beittar.
 
Tréð er það harðgerðasta sinnar ættar og getur þolað allt að 20 stiga frost. Það hefur verið ræktað með góðum árangri í Evrópu þar á meðal Bretlandi, Noregi og Færeyjum.
 
Tréð er þjóðartré Chile. Það er talið í útrýmingarhættu af IUCN.