„Apahrellir“: Munur á milli breytinga

312 bætum bætt við ,  fyrir 7 árum
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Apahrellir (Araucaria araucana) er Suður-amerískt tré.)
 
Ekkert breytingarágrip
Apahrellir (Araucaria araucana) er Suður-amerískt tré. Vaxtarsvæði þess er í hlíðum [[Andesfjöll|Andesfjalla]] Chile og Argentínu. Nálar þess eru mjög beittar.
 
Tréð er það harðgerðasta sinnar ættar og getur þolað allt að 20 stiga frost. Það hefur verið ræktað með góðum árangri í Evrópu þar á meðal Bretlandi, Noregi og Færeyjum.