„Brjóst“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
KnudW (spjall | framlög)
Bedre billede
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Weibliche-brust.jpg|thumb|right|200px|Konubrjóst.]]
[[Mynd:Valery3.jpg|thumb|right|300px|brjost.]]
'''Brjóst''' er í eintölu haft um [[Bringa|bringu]] (barm), og svo í eintölu og fleirtölu um aðsetur [[Mjólkurkirtill|mjólkurkirtla]] kvenna sem verða virkir við barneignir en þá seytlar úr þeim [[mjólk]]. Annað kann þó að valda mjólkurframleiðslu kvenna. Karlar hafa [[Geirvarta|geirvörtur]], en oftast nær ekki brjóst. Brjóst karla koma aðallega til af [[Offita|offitu]] eða vegna þess að þeir hafa kvenlitning (x-litning).