„Saskatchewan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Búið til með því að þýða síðuna "Saskatchewan"
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Saskatchewan er fylki í [[Kanada]]. Það er á sléttunum miklu og á landamæri að [[Alberta]] í vestri, [[Manitoba]] í austri, [[Northwest Territories]] í orðri og [[Nunavut]] í norðaustri. Í suðri á fylkið landamæri að [[Montana]] og [[Norður-Dakóta]]
 
Höfuðborgin er [[Regina]] en stærsta borgin er [[Saskatoon]]. Fylkið þekur 592.534 ferkílómetra og hefur rúmlega milljón íbúa.
 
Saskachewan varð að kanadísku fylki árið 1905.
 
Hæsti hiti sem mældur hefur verið í Kanada var í fylkinu. Þá fór hitinn í 45 gráður á Celsius.
 
== References ==
{{Reflist|30em}}