„Orkuveita Reykjavíkur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bætti við "Starfsemi" sem undirkafla og bætti við í "Sögu"
Lína 10:
starfsmenn = 420 (2015) |
vefur = www.or.is }}
'''Orkuveita Reykjavíkur''' er [[Ísland|íslenskt]] sameignarfyrirtæki í eigu [[Reykjavík]]urborgar, [[Akranes]]bæjar og [[Borgarbyggð]]ar. Orkuveitan starfar á grundvelli laga nr. 139/2001 um stofnun sameignarfyrirtækis um Orkuveitu Reykjavíkur. FyrirtækiðKjarnastarfsemi rekurOrkuveitunnar felst í rekstri [[rafmagn|rafveitu]], [[jarðhiti|hitaveitu]], [[vatn]]sveitu, [[gagnaflutningur|gagnaflutningskerfi]] og [[fráveita| fráveitu]].
 
Auk þess annast dótturfélög framleiðslu og sölu á rafmagni (Orka náttúrunnar) og rekstur ljósleiðara (Gagnaveita Reykjavíkur).
 
==Skipulag==
OR er sameignarfélag í eigu þriggja sveitarfélaga; Reykjavíkurborgar (94%), Akraneskaupstaðar (5%) og Borgarbyggðar (1%). Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna -; borgarstjórinn í Reykjavík, bæjarstjórinn á Akranesi og sveitarstjóri Borgarbyggðar -, fara með atkvæði þeirra á aðalfundi. Haraldur Flosi Tryggvason er stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Aðrir stjórnarmenn eru Brynhildur Davíðsdóttir varaformaður, Gylfi Magnússon, Kjartan Magnússon, Áslaug Friðriksdóttir og Valdís Eyjólfsdóttir. Björn Bjarki Þorsteinsson er áheyrnarfulltrúi Borgarbyggðar. Ný stjórn var kosin af sveitarstjórnum eigenda OR í júní 2014.
 
Forstjóri Orkuveitunnar er Bjarni Bjarnason og framkvæmdastjórar móðurfélagsins eru þrír: Ingvar Stefánsson, framkvæmdastjóri fjármála, Skúli Skúlason, framkvæmdastjóri þjónustu, og Hildigunnur Thorsteinsson, framkvæmdastjóri þróunar.
 
====== Forstjórar Orkuveitunnar frá upphafi: ======
* Guðmundur Þóroddsson, 1999-2008 (en í leyfi vegna starfa fyrir Reykjavík Energy Invest frá hausti 2007).
* Hjörleifur Kvaran 2008-2010 (og leysti áður Guðmund Þóroddsson af frá 2007).
* Helgi Þór Ingason, ágúst 2010-febrúar 2011 (ráðinn til bráðabirgða).
* Bjarni Bjarnason, síðan í febrúar 2011.
 
== Starfsemi ==
 
====== Hitaveita ======
Á höfuðborgarsvæðinu rekur Orkuveitan stærstu jarðhitaveitu í heimi auk smærri veitna á sunnan- og vestanverðu landinu. Stærsta uppspretta vatns í hitaveiturnar er Nesjavallavirkjun, sem hefur 300 MW varmaafl. Í fjölda lághitasvæða, þar sem Reykjadalur í Mosfellsbæ telur mest, eru sótt 600 MW afls og í Hellisheiðarvirkjun eru framleidd 133 MW af heitu vatni.
 
====== Rafveita ======
Raforkudreifing Orkuveitunnar nær til liðlega helmings landsmanna í fimm sveitarfélögum við Faxaflóa; Reykjavík, Kópavogi, Mosfellsbæ, Akranesi og Garðabæ.
 
====== Vatnsveita ======
Orkuveita Reykjavíkur rekur 13 vatnsveitur á starfssvæði sínu auk þess að selja neysluvatn í heildsölu til tveggja að auki, samtals til meira en helmings þjóðarinnar.
 
====== Fráveita ======
Orkuveitan á fráveitur í sex byggðarlögum og rekur dælustöðvar fyrir tvö sveitarfélög til viðbótar. Alls þjónar Orkuveitan liðlega helmingi þjóðarinnar í fráveitumálum.
 
==Saga==
Lína 33 ⟶ 49:
{{Aðalgrein|Deilur um Orkuveitu Reykjavíkur, október 2007}}
Í október 2007 spunnust miklar deilur um fyrirhugaða sölu á eignarhlut Orkuveitunnar í [[Reykjavik Energy Invest]], og lyktaði þeim með því að borgarstjórnarmeirihluti [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokks]] og [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokksins]] féll.
 
== Dótturfélög ==
 
====== Orka náttúrunnar ======
ON rekur jarðvarmavirkjanir á Hellisheiði og Nesjavöllum og vatnsaflsvirkjanir í Andakíl og Elliðaám. Auk rafmagnsframleiðslu sjá jarðvarmavirkjanirnar höfuðborgarbúum fyrir heitu vatni.
 
====== Gagnaveita Reykjavíkur ======
Gagnaveitan byggði upp og rekur Ljósleiðarann, gagnaflutningskerfi á suðvesturhorninu.
 
==Höfuðstöðvar==