Munur á milli breytinga „Aðstoðarmaður ráðherra“

heimildir
(Ný síða: '''Aðstoðarmaður ráðherra''' er starfsmaður í ráðuneyti sem heyrir beint undir ráðherra, frekar en að tilheyra hópi embættismanna ráðuneytisins. Á Íslandi er ráð...)
 
(heimildir)
 
Á Íslandi er ráðherra heimilt að ráða aðstoðarmann án heimildar, enda gegni aðstoðarmaðurinn störfum aldrei lengur en ráðherrann sjálfur. Heimild til að ráða aðstoðarmann kom í lög um stjórnarráð Íslands árið 1969. Framan af var hverjum ráðherra aðeins heimilt að ráða einn aðstoðarmann, en með breytingum sem tóku gildi árið 2011 var heimildin hækkuð upp í tvo aðstoðarmenn á hvern ráðherra, auk þess sem heimilt er samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnar að ráða þrjá til viðbótar ef þörf krefur.
 
== Heimildir ==
Gestur Páll Reynisson og Ómar H. Kristmundsson (2014), [http://www.irpa.is/article/view/1590 Hverjir verða aðstoðarmenn ráðherra]?
 
Gestur Páll Reynisson (2009), [[hdl:1946/3059|Aðstoðarmenn ráðherra. Bakgrunnur, hlutverk og frami]].
 
Ómar H. Kristmundsson (2005), [[hdl:1946/8721|Bakgrunnur aðstoðarmanna ráðherra: Þróun 1971-2005]].
264

breytingar