Munur á milli breytinga „Stefán Pálsson“

hættur sem formaður SHA
(Tek aftur breytingu 1479194 frá 130.208.178.40 (spjall))
(hættur sem formaður SHA)
[[Mynd:Stefá Pálsson.jpg|right|200px|thumb|Stefán Pálsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, fyrir utan sendiráð Bandaríkjanna í Reykjavík 18. ágúst 2007]]
 
'''Stefán Pálsson''' ([[1975]]) er íslenskur [[sagnfræðingur]] og formaður [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka hernaðarandstæðinga]] og stjórnmálaskýrandi. Hann stundaði nám við [[MR]] þar sem hann tók þátt í spurningakeppninni [[Gettu betur]] og var hann í sigurliðinu [[1995]]. Árin [[2004]] og [[2005]] gegndi hann sjálfur stöðu dómara í keppninni. Hann var á tímabili söngvari í [[pönk]]-hljómsveitinni [[Tony Blair (hljómsveit)|Tony Blair]]. Hann er dyggur aðdáandi [[Knattspyrnufélagið Fram|Knattspyrnufélagsins Fram]], [[Bretland|breska]] [[Knattspyrna|knattspyrnuliðsins]] [[Luton Town]] og leikur sjálfur í framlínu áhugamannaliðsins ''Sheffield Tuesday''. Stefán er mikill áhugamaður um [[viský]] og [[bjór]].
 
Auk Gettu betur tók Stefán einnig þátt í ræðukeppninni [[MORFÍS]] á menntaskólaárum sínum. Eftir að hann lauk námi og fram eftir þrítugsaldri kom hann að þjálfun bæði Gettu betur- og Morfís-liða ýmissa framhaldsskóla. Hann hefur starfað sem spurningahöfundur og dómari í Gettu betur<ref>[„Svarað til sigurs“ http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1003252/], ''Morgunblaðið'', 23. febrúar 2005.</ref> og [[Útsvar]]i<ref>[„Spornað við íþróttameiðslum í Útsvari“ http://www.ruv.is/ras-2/spornad-vid-ithrottameidslum-i-utsvari], ''RÚV'', 13. september 2013.</ref>.
 
Stefán hefur verið virkur í starfi [[Vinstri grænir|Vinstri grænna]], en hann var einnig einn stofnenda ''Málfundafélags úngra róttæklinga'' ([[MÚR]]) árið [[1999]], sem hélt úti vefritinu [[Múrinn]] fram til 2007.
 
Stefán var formaður [[Samtök hernaðarandstæðinga|Samtaka hernaðarandstæðinga]] frá árinu 2000 til 2015.<ref>[http://www.visir.is/hernadarandstaedingur-haettur-eftir-fimmtan-ar/article/2015703209959 Hernaðarandstæðingur hættur eftir fimmtán ár], ''Vísir'', 20. mars 2015.</ref>
 
Eiginkona Stefáns er [[Steinunn Þóra Árnadóttir]] alþingiskona.
264

breytingar