Munur á milli breytinga „Efnatengi“

m
Leiðrétti "vetni" í stað "vatn".
m (Removing Link FA template (handled by wikidata))
m (Leiðrétti "vetni" í stað "vatn".)
=== Deilitengi ===
{{Aðalgrein|Deilitengi}}
[[Mynd:Stilles Mineralwasser.jpg|thumb|upright|VatnsVetnis- og súrefnisatómin í vatni tengjast með deilitengjum - vatn er því gert úr sameindum]]
 
Þar eð eingöngu málmleysingjar tengjast með '''deilitengjum''' (einnig nefnd ''samgild tengi'') bjóða báðir aðilar hvarfsins hinum gildisrafeind til ráðstöfunar en gefa hana ekki alveg frá sér, og taka til sín rafeind frá hinum að hluta til með sama hætti. Þannig verða til sameindir eða [[atómgrind]]ur sem rafeindapör halda saman. Rafeindirnar dvelja í svokölluðum [[sameindasvigrúm]]um milli atómanna tveggja (tengjandi rafeindapör). Atómsambandið sem þannig verður til er nefnt [[sameind]]. Því er deilitengi einnig stundum nefnt sameindatengi, samgilt tengi (sbr. [[gildi (efnafræði)|gildi]]) eða rafeindaparstengi. Deilitengi getur verið [[skautun|skautað]] eða óskautað eftir því hvort rafeindirnar hafa ósamhverfa eða samhverfa dreifingu í sameindinni. Yfirleitt hafa sameindakennd efni lágt suðumark og eru raf[[einangrari|einangrandi]]. Efni úr litlum sameindum koma við stofuhita gjarnan fyrir sem lofttegund eða vökvi (dæmi: [[vatn]], [[súrefni]], [[klórvetni]]). Efni úr risasameindum og fjölliðum birtast á föstu formi og gjarnan sem gerviefni eða demantar (dæmi: [[pólýetýlen]], [[sterkja]], [[bórnítríð]]).
861

breyting