„Þurrkar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 5:
Helsta orsök þurrka er ónægileg [[úrkoma]], fyrirbæri sem heitir veðurfræðilegir þurrkar, sem geta leitt til vatnafræðilegra þurrka ef þeir standa yfir í lengra tímabil. Vatnafræðilegir þurrkar einkennast af ójafnvægi á eðlilegum [[jarðvatn]]sbirgðum og eftirspurn eftir vatn.
 
Jurtir svo sem [[kaktus]]ar hafa aðlagast þurrkum með smærri laufblöðum og vaxkenndu lagi á ytra yfirborði sínu. Aðrar jurtir geta lifað lengri þurrka af ef [[fræ]]in þeirra grafast. Í gengumgegnum söguna hafa þurrkar leitt til [[fólksflutningar|fólksflutninga]] og mannúðarmála.
 
== Tengt efni ==