m
Við jarðamatið 1861 voru fimm býli skráð í Sandgerðishverfi: Krókskot, Landakot, Tjarnarkot, Bakkakot, auk Sandgerðisjarðar. Eignarhald á þessum býlum var mismunandi, sum voru hjáleigur frá Sandgerðisjörð en önnur sjálfstæðar jarð
Ekkert breytingarágrip |
m (Við jarðamatið 1861 voru fimm býli skráð í Sandgerðishverfi: Krókskot, Landakot, Tjarnarkot, Bakkakot, auk Sandgerðisjarðar. Eignarhald á þessum býlum var mismunandi, sum voru hjáleigur frá Sandgerðisjörð en önnur sjálfstæðar jarð) |
||
Sandgerðishverfi er eitt af sjö hverfum Miðneshrepps/Sandgerðis og talið að sunnan frá Ósabotnum nefnast þau: Stafneshverfi, Hvalsneshverfi, Fuglavíkurhverfi, Bæjarskershverfi, Sandgerðishverfi, Flankastaðahverfi og Kirkjubólshverfi.
Við jarðamatið 1861 voru fimm býli skráð í Sandgerðishverfi: Krókskot, Landakot, Tjarnarkot, Bakkakot, auk Sandgerðisjarðar.
Íbúar í Sandgerði eru rúmlega 1700 og hefur verið nokkur fjölgun síðustu áratugi. [[Sjávarútvegur]] og [[Fiskvinnsla|fiskvinnsla]] eru helstu [[Atvinnuvegir á Íslandi|atvinnuvegir]], einnig [[Iðnaður|iðnaður]], [[Verslun|verslun]] og [[Þjónusta|þjónusta]] í frekar smáum stíl. Allgóð höfn er í Sandgerði og hafa viðamiklar hafnarframkvæmdir átt sér þar stað á seinni hluta 20. aldar. Flugstöð Leifs Eiríkssonar er innan bæjarmarka Sandgerðis.
|