„Menntaskólinn á Egilsstöðum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m stofnár
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Nú eru nemendur skólans vel á fjórða hundrað, þar af um 300 í dagskóla. Í heimavistarhúsi er nú pláss fyrir um 120 nemendur, auk þess sem eftirspurn hefur verið mætt með leigu á 1 - 2 hæðum í Hótel Valaskjálf fyrir 3. og 4. árs nema.
 
 
== Nám í boði við Menntaskólann á Egilsstöðum ==
Hægt er að velja um 7 námsbrautir við ME:
* Almenn braut (fyrir þá nemendur sem fallið hafa á samræmdum prófum, með of lágar einkunnir inn á aðrar brautir eða eru óákveðnir)
* Félagsfræðibraut (kjörsvið í boði: [[bókfærsla]], [[félagsfræði]], [[íslenska]], [[rekstrarhagfræði]], [[Sagnfræði|saga]], [[sálfræði]], [[stærðfræði]] og [[þjóðhagfræði]])
* Málabraut (kjörsvið í boði: [[danska]], [[enska]], [[franska]], íslenska, [[rússneska]], [[spænska]], stærðfræði og [[þýska]])
* Náttúrufræðibraut (kjörsvið í boði: [[eðlisfræði]], [[efnafræði]], [[jarðfræði]], [[líffræði]], stærðfræði og [[tölvunarfræði]])
* Listnámsbraut (2/3 hluti ; kjörsvið í boði: [[myndlist]] og textíl-og fatahönnun)
* Íþróttabraut
* Starfsnám í [[íþróttafræði]] og íþróttagreinum
 
== Skólameistarar frá upphafi ==