„Pablo Neruda“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Alpinu (spjall | framlög)
m Spanish spelling ( -> Eliécer, Jiménez)
Lína 1:
[[Mynd:Pablo Neruda (1966).jpg|thumb|right|Pablo Neruda 1966.]]
'''Pablo Neruda''' ([[12. júlí]] [[1904]] – [[23. september]] [[1973]]) var [[höfundarnafn]] [[skáld]]sins '''Ricardo EliecerEliécer Neftalí Reyes Basoalto''' frá [[Síle]]. Hann er talinn með mestu skáldum á [[spænska|spænsku]] á [[20. öldin|20. öld]] og fékk [[Nóbelsverðlaun í bókmenntum]] árið [[1971]]. Hann er hvað þekktastur fyrir ljóðabók sína [[Canto General]] (''Óðurinn mikli'').
 
Neruda var alla tíð eindreginn [[kommúnismi|kommúnisti]] og var [[sendiherra]] Síle í [[Madríd]] í [[spænska borgarastyrjöldin|spænsku borgarastyrjöldinni]]. Hann varð aðdáandi [[Jósef Stalín|Stalíns]] og hélt trúnaði sínum við flokkslínuna til dauðadags, þrátt fyrir að viðurkenna síðar að persónudýrkun á Stalín hefði verið röng. [[1945]] varð hann [[Öldungadeild Síleanska þingsins|öldungadeildarþingmaður]]. Hann slapp naumlega í [[útlegð]] [[1948]] eftir að hafa gagnrýnt harðlega stjórn [[Gabriel González Videla]] sem vinstri flokkarnir höfðu þó stutt til valda og var næstu ár á flakki um [[Evrópa|Evrópu]]. Hann sneri aftur til Síle [[1952]] sem stuðningsmaður [[Salvador Allende]] þegar [[einræði]] González Videla var að hruni komið.
Lína 8:
 
== Tenglar ==
* [http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=436226&pageSelected=6&lang=0; ''JimenezJiménez de Quesada (1536)''; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1998]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3293304 ''Í nótt get ég ort það næturljóðið dapra''; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1970]
* [http://www.timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3300114 ''Óður um úr í myrkri''; birtist í Lesbók Morgunblaðsins 1979]