„Formúla 1“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Alpinu (spjall | framlög)
Lína 9:
[[Mótorsport]] er nærri því eins gamalt og mótorknúnir bílar. [[Karl Benz]] og [[Gottlieb Daimler]] eru lofaðir víða um heim fyrir uppfinningu sína, bílinn. Árið [[1885]] settu þeir fyrstu olíuknúnu vélina í gang og áður en langt um leið voru fyrstu bílarnir ræstir í [[kappakstur]].
 
Þó að [[bíllinn]] hafi verið fundinn upp í Þýskalandi þá fór fyrsti kappakstur sögunar fram í Frakklandi. Í þá daga var ekki ekið hring eftir hring heldur frá stað til staðar einsog tíðkast í [[ralli]] nú til dags. Kappaksturinn var háður á þjóðvegum frá [[París]]ar til [[Bordeaux]] og til baka, vegalengdin voru einir 1190 kílómetra. Tuttugu og sjö bílar tóku þátt í gleðinni þann 11. júní [[1895]] og voru þeir ræstir hver í sínu lagi. [[EmileÉmile Levassor]] sigraði mótið, komi í mark fimm klukkustundum á undan næsta manni.
 
Áhrifin sem keppnin hafði á tækniþróunina var gífurleg og um [[1901]] voru bílarnir farnir að aka á 120 km/klst. Fyrsta keppnin sem fram fór á braut var árið [[1902]], það var brautin [[Circuid des Ardennes]] í Belgíu.