„Kommúnistaflokkur Kína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Mao Zedong lýsir yfir stofnun Alþýðulýðveldisins Kína '''Kommúnistaflokkur Kína''' er eini stjórnarflokkur Alþýðulýðveldið K...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
'''Kommúnistaflokkur Kína''' er eini stjórnarflokkur [[Alþýðulýðveldið Kína|Alþýðulýðveldisins Kína]] en auk hans eru átta stjórnmálaflokkar starfandi í landinu. Flokkurinn var stofnaður árið 1921, aðallega af [[Chen Duxiu]] og [[Li Dazhao]]. Kommúnistaflokkurinn vann sigur í [[Kínverska borgarastyrjöldin|Kínversku borgarastyrjöldinni]] (1927-1949) og stofnaði Alþýðulýðveldið Kína 1. október 1949. Þá var flokkurinn undir stjórn [[Mao Zedong]] sem var leiðtogi flokksins þar til hann lést árið 1976.
 
Flokkurinn er í grunninn [[marx-lenínismi|marx-lenínískur]] flokkur byggður á hugmyndum [[Vladimír Lenín|Vladimírs Leníns]] sem fela í sér opnar umræður um stefnumál en síðan einingu um samþykkta stefnu. Æðsta ráð flokksins er [[Þjóðþing Alþýðulýðveldisins Kína|þjóðþingið]] sem kemur saman á fimm ára fresti. Þess á milli fer [[Miðnefnd Kommúnistaflokks Kína|miðnefnd flokksins]] með völdin. Þar sem miðnefndin kemur aðeins saman einu sinni á ári eru völdin í reynd í höndum [[stjórnmálaráð Kommúnistaflokks Kína|stjórnmálaráðs]] og [[fastanefnd stjórnmálaráðs Kommúnistaflokks Kína|fastanefndfastanefndar þess]]. Leiðtogi flokksins er [[aðalritari Kommúnistaflokks Kína|aðalritari]] hans auk þess að vera forseti herráðsins og forseti ríkisins (sem er táknræn staða). Núverandi leiðtogi flokksins er [[Xi Jinping]].
 
{{stubbur}}