„David Ricardo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 51 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q160270
Lína 3:
 
== Jarðrenta ==
[[File:Ricardo - Opere, 1852 - 5181784.tif|thumb|''Works'', 1852]]
Ricardo kom fyrstur orðum að því sem að aðrir höfðu ef til vill veitt athygli að [[framboð]] á landi, það er jörðum héldist nokkur nveginn fast. Þess vegna væri það þannig að þegar [[eftirspurn]] á landi eykst þá hækkaði verðið og öfugt. Þar sem þessi [[verð]]breyting verður án nokkurs [[Atvinna|vinnuframlags]] af hálfu eiganda jarðarinnar kallaði hann þetta ''jarðrentu''. Seinna meir átti bandarískur hagfræðingur, [[Henry George]], eftir að veita þessu athygli og leggja til að jarðir yrðu [[skattur|skattlagðar]] með sérstökum auðlindaskatt.