„Nikola Tesla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 7:
Eftir grunnnám í Karlovac í Króatíu fór Tesla í háskólanám í [[Graz]] í [[Austurríki]] árið 1875 að læra það sem hann dáði mest, rafmagnsverkfræði. Tesla var bráðgáfaður nemandi og var þekktur þar fyrir að reita kennarana til reiði með efasemdum sínum um efnið. Tesla var þá helst mótfallinn því að eina leið til að skila raforku væri jafnstraumur. Tesla var þeirrar skoðunar að jafnstraumur væri ekki nógu góð leið til að skila raforku þá aðallega út af stuttu vegalengdina sem raforkan skilaði sér. Tesla var viss um að betri leið væri til. Tesla hugaði því mikið að riðstraumskenningum og var mikill áhugamaður þess fyrirbæris. En riðstraumur var þá draumahugmynd í vísindaheiminum sem margir hverjir höfðu ekki mikla trú á að yrði að veruleika.<ref>Corrosion Doctors: Nikola Tesla Biography; Corrosion Doctors: Nikola Tesla Part 1 – The Early Years; Britannica [án árs].</ref>
 
Í miðri háskólagöngu sinni í Austurríki veiktist faðir hans og Tesla fór heim. Stuttu síðar lést hann og Tesla fór aldrei aftur til Austurríkis í skólann.<ref> Corrosion Doctors: Nikola Tesla Part 1 – The Early Years.</ref>
 
sssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssssss
 
== Seinni ár ==