„Mexíkóborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
'''Mexíkóborg''' ([[spænska]] '''Ciudad de México''') er [[höfuðborg]] [[Mexíkó]] í Mexíkódalnum (''Valle de México''), í um 2.240 [[metri|metra]] hæð yfir sjávarmáli, umkringd eldfjöllum sem rísa í um 4.000 til 5.500 metra yfir sjávarmál.
 
Upphaflega var Mexíkóborg sveitarfélag stofnað af [[Hernán Cortés]] 1521 á miðju [[Texcoco vatniTexcocovatn|Texcocovatni]] á rústum [[Tenochtitlan]], höfuðborgar [[Astekar|Asteka]]. Árið [[1928]] varð sveitarfélagið að Mexíkóborg.
 
Nafnið ''Ciudad de México'' er notað af stjórnvöldum á Mexíkanska sambandssvæðinu (''Distrito Federal'' (D.F.)). Sambandssvæðið er opinberlega höfuðborg Mexíkó og lýtur stjórn Alríkisstjórnarinnar.