„Gullregn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 29:
 
== Eitrunaráhrif gullregns ==
Garðagullregn þroskar síður [[fræ]] en fjallagullregn. Fræ gullregns eru eitruð sem og allir aðrir hlutar plöntunar. Aðaleiturefnið í gullregni er [[Cytisine]]. Í [[fræbelgur|fræbelgnum]] eru 3 til 5 fræ en 2 - 10 fræ geta valdið eitrun hjá börnum. Einkenni geta komið í ljós eftir 10 mínútur en einnig geta liðið nokkrar klukkustundir.
 
{{Commonscat|Laburnum}}