„Orlando“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kristjan15 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Kristjan15 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Orlando''' er borg í Mið-[[Flórída]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Í borginni sjálfri búa um 238.300 en um það bil 2,1 milljónir ([[2010]]) á öllu stórborgarsvæðinu, sem gerir hana að 26. stærstu borg Bandaríkjanna. Borgin er frægur ferðamannastaður og eru þar staðsettir fjöldamargir skemmtigarðar sem standa margir við International Drive eða I-Drive. Orlando er stundum kölluð „The City Beautiful“ eða á íslensku: Borgin fallega. Tveir flugvellir eru staðsettir við borgina, þeir eru Alþjóðaflugvöllur Orlando (MCO) sem er þrettándi fjölfarnasti flugvöllur Bandaríkjanna og Sanford-flugvöllur (SFB). Núverandi borgarstjóriBorgarstjóri borgarinnar heitir Buddy Dyer.
 
[[Flokkur:Borgir í Flórída]]