„Orlando“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kristjan15 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Kristjan15 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:OrlandoNightSkyline.jpg|thumb|Orlando að nóttu]]
 
'''Orlando''' er borg í Mið-[[Flórída]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Í borginni sjálfri búa um 238.300 en um það bil 2,1 milljónir ([[2010]]) á öllu stórborgarsvæðinu, sem gerir hana að 26. stærstu borg Bandaríkjanna. Borgin er frægur ferðamannastaður og eru staðsettir þar fjöldamargir skemmtigarðar sem standa margir við International Drive. Orlando er stundum kölluð „The City Beautiful“ eða á íslensku: Borgin fallega. Tveir flugvellir eru staðsettir við borgina, þeir eru Alþjóðaflugvöllur Orlando (MCO) sem er þrettándi fjölfarnasti flugvöllur Bandaríkjanna og Sanford-flugvöllur (SFB).
 
[[Flokkur:Borgir í Flórída]]