„Stofnun Þýskalands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Komischn (spjall | framlög)
Skipti út Deutsches_Reich1.svg fyrir Deutsches_Reich_(1871-1918)-de.svg.
 
Lína 1:
[[Mynd:Deutsches Reich1Reich (1871-1918)-de.svg|thumb|right|Kort sem sýnir Þýska ríkið frá stofnun þess fram að lokum fyrri heimsstyrjaldar.]]
'''Stofnun Þýskalands''' var sameining nokkurra [[þýska|þýskumælandi]] ríkja í eitt [[Þýska ríkið|ríki]] [[18. janúar]] [[1871]] að undirlagi [[Prússland|prússneska]] „járn[[kanslari|kanslarans]]“ [[Otto von Bismarck]]. Þetta var því upphaf þess lands sem í dag nefnist [[Þýskaland]], þótt landfræðilega hafi [[Þýska ríkið]] verið öllu stærra þar sem Prússland náði þá yfir alla suðurströnd [[Eystrasalt]]s ([[Pommern]], [[Vestur-Prússland]] og [[Austur-Prússland]]) og [[Silesía|Silesíu]]. Sameiningin varð til upp úr [[Norðurþýska bandalagið|Norðurþýska bandalaginu]] sem var arftaki [[Þýska bandalagið|Þýska bandalagsins]] undir forsæti [[Austurríkiskeisari|Austurríkiskeisara]]. Við stofnunina varð [[Vilhjálmur I (Prússland)|Vilhjálmur 1. Prússakonungur]] Vilhjálmur 1. Þýskalandskeisari, fyrsti keisari [[Þýska keisaraveldið|Þýska keisaraveldisins]] af þremur.