„Keisari Kína“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|Qin Shihuangdi, fyrsti keisari Kína '''Keisari Kína''' er heiti á þjóðhöfðingja Kína frá tímum Tsjinveldisins þeg...
 
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Qinshihuang.jpg|thumb|right|Qin Shihuangdi, fyrsti keisari Kína]]
'''Keisari Kína''' er heiti á þjóðhöfðingja [[Kína]] frá tímum [[TsjinveldiðTjinveldið|TsjinveldisinsTjinveldisins]] þegar ríkið var sameinað árið [[221 f.Kr.]] þar til síðasti keisarinn, [[Puyi]], sagði af sér árið [[1912]]. Titill keisarans var „[[sonur himinsins]]“ (天子) og ríki hans var „allt neðan himinsins“, það er allur heimurinn.
 
Keisarar Kína greinast í nokkur [[ættarveldi]] og [[saga Kína]] skiptist í tímabil eftir því hvaða ætt var við völd. Í hefðbundinni sagnaritun er litið á flestar keisaraættirnar sem ættir [[han]]kínverja en [[Júanveldið]] og [[Tjingveldið]] voru erlendar ættir ([[Mongólar]] og [[Mansjúmenn]]). Bæði þessi ættarveldi gerðu engu að síður tilkall til [[umboð himinsins|umboðs himins]] og gerðust hefðbundnir keisarar í anda [[konfúsismi|konfúsisma]] þegar þeir ríktu yfir hinu [[eiginlega Kína]].