„Alþjóðlega hljóðstafrófið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata)
mEkkert breytingarágrip
Lína 3:
Með Alþjóðlega hljóðstafrófinu er leitast við að lýsa áþreifanlegum eiginleikum mælts máls, þá [[hljóðan|hljóðönum]], [[hljómfall]]i og niðurgreiningu í [[orð]] og [[atkvæði]]. Því eru þó takmörk sett þegar kemur að smæstu smáatriðum, en reynt hefur verið að auka á notagildi þess með viðbótartáknum.
 
Þau grunntákn sem stuðst er við í Alþjóðlega hljóðstafrófinu eru [[stafur|stafir]] og [[sérmerki]] (e. diacritics). Hægt er að hljóðrita af mismikilli nákvæmni erog stöðugt er unnið að því að bæta nákvæmni stafrófsins. Alþjóðlega hljóðfræðifélagið bætir við, fjarlægir og breytir táknum eftir þörf. Núorðið eru stafirnir alls 107, sérmerkin 52 og hljómfallstákn fjögur í stafrófinu.
 
== Sérhljóð ==