„Israel Kamakawiwo'ole“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Varlaam (spjall | framlög)
Tenglar
Varlaam (spjall | framlög)
Lína 18:
Á síðustu æviárum sínum átti Israel Kamakawiwo'ole við [[Offita|offitu]] að stríða og á tímabili reyndist hann 343 kg að þyngd, þá 1,88 m á hæð. Hann var oft lagður inn á spítala en lést svo vegna [[Öndunarfærasjúkdómur|öndunarfærasjúkdóms]] 26. júlí 1997 klukkan 12.18, aðeins 38 ára að aldri.
 
Havæski fáninn var dreginn í hálfa stöng á meðan á jarðaförinni stóð þann 10. júlí 1997. Kistan stóð í aðalbyggingunni á Honolulu svo fólk gæti borið hana augum. Alls komu um 10 þúsund manns í jarðaförina. Ösku Iz var dreift á [[Kyrrahaf]] tveimur dögum eftir jarðaförina. <ref>{{Vefheimild|url=http://starbulletin.com/97/07/10/news/story3.html|titill=Isles bid aloha, not goodbye, to ‘Brudda Iz’|útgefandi=Honolulu Star-Bulletin Local News}}</ref>.
 
== Tilvísanir ==