„Voltaire“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link GA template (handled by wikidata) - The interwiki article is not good
Lína 30:
Eftir dauða markgreifynjunnar hélt Voltaire til Parísar. Þar ritaði hann að líkindum eitt hið fyrsta sem skrifað var af vísindaskáldskap; sendiherrar frá framandi plánetu koma til jarðarinnar og verða vitni af heimskupörum mannkyns. Enn og aftur tókst honum svo að reita ráðamenn til reiði og fá þá til að kveikja í verkum sínum.
 
Voltaire var ekki vært í París, svo að hann hélt til Geneva, og síðan til Ferney, þar sem hann átti eftir að verja síðustu tuttugu árum ævi isinnar. Þar ritaði hann árið 1759 skáldsöguna Birtíng, háðsádeilu á verk Gottfried Wilhelm Leibniz.og kenningar og kennslur jesúíta. Fimm árum síðar gaf hann svo út öndvegisrit sitt á sviði heimspeki, Dictionnaire Philosophique, safn greina sem fjölluðu einkum um sögu kristninnar og kenningar og kreddur innan trúarbragðanna.
 
== Dauði og greftrun ==