„Jón Þór Birgisson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Seccotine2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
Seccotine2 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímaforriti
Lína 9:
|út = XL Record
[[Parlophone]]
|vef = [http://www.jonsi.com Opinber heimasíða]
}}
'''Jón Þór Birgisson''' (fæddur [[23. apríl]] [[1975]]), kallaður '''Jónsi''', er [[söngvari]] og gítarleikari í [[hljómsveit]]inni [[Sigur Rós]]. Nafnið Sigur Rós kemur frá litlu systur Jónsa sem fæddist sama dag og hljómsveitin var stofnuð. Hann var í hljómsveit sem kallaðist Bee Spiders sem var valin efnilegasta hljómsveitin á [[Músíktilraunir|Músíktilraununum]] [[1995]]. Jónsi er frægur fyrir að spila á gítar sinn með selló boga og hann hefur verið [[Blindni|blindur]] á öðru [[auga]]nu frá [[fæðing]]u.