„Maurice Allais“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Alpinu (spjall | framlög)
m French spelling (École)
Lína 2:
'''Maurice Allais''' ([[31. maí]] [[1911]] – [[9. október]] [[2010]]) var [[Frakkland|franskur]] hagfræðingur, sem hlaut [[Nóbelsverðlaun í hagfræði|Nóbelsverðlaunin]] í hagfræði [[1988]]. Hann var einn af stofnendum [[Mont Pèlerin Society|Mont Pèlerin-samtakanna]], alþjóðlegs málfundafélags [[Frjálshyggja|frjálshyggjumanna]], [[1947]].
 
Allais fæddist í [[París]], og rak faðir hans ostabúð, en féll í fyrri heimsstyrjöld, [[1915]]. Allais braust til mennta og lauk prófum í stærðfræði og heimspeki, áður en hann settist í EcoleÉcole Polytechnique, Verkfræðiskólann, í París. Hann gerðist námuverkfræðingur, en gaf einnig út ýmis hagfræðirit. Frá 1948 stundaði hann aðeins háskólakennslu og rannsóknir við ýmsar stofnanir. Þótt hann væri einn af stofnendum [[Mont Pèlerin Society|Mont Pèlerin samtakanna]] [[1947]], tók hann lítinn þátt í starfi þeirra, enda var hann ekki sannfærður um eina meginkenningu frjálshyggjumanna, sem er, að náttúruauðlindir séu best komnar í eigu einkaaðila. Hann hefur líka látið í ljós efasemdir um, að óheft alþjóðaviðskipti hafi eins góðar afleiðingar og flestir frjálshyggjumenn halda fram.
 
== Tenglar ==