„Birgir jarl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Addbot (spjall | framlög)
m Bot: Flyt 20 tungumálatengla, sem eru núna sóttir frá Wikidata á d:q316828
Wieralee (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:BirgerJarl2ALBirger of Sweden (1236) bust 2009 Varnhem Axvall brighter.jpg|thumb|right|Þessi samtímaynd af Birgi jarli er í Varnhemskirkju, þar sem hann er grafinn.]]
'''Birgir jarl Magnússon''' (um [[1210]] – [[21. október]] [[1266]]) var sænskur [[jarl]] og valdamaður sem stýrði [[Svíþjóð]] í nafni [[Valdimar Birgisson|Valdimars]] konungs, sonar síns, frá 1250-1266. Hann efldi mjög vald konungs í Svíþjóð og stýrði herförinni sem tryggði yfirráð Svía yfir [[Finnland]]i. Hann er einnig talinn hafa stofnað höfuðborgina [[Stokkhólmur|Stokkhólm]] um 1250.