„Þorleifur H. Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
smá hreingerning og flokkun
Lína 1:
{{hreingerning}}
 
'''Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason''' (fæddur [[7. nóvember]] [[1863]], dáinn [[18. október]] [[1935]]).
 
Hann var sonur [[Hákon Bjarnason|Hákonar Bjarnasonar]] og [[Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir|Jóhönnu Kristínar Þorleifsdóttur]]. Hákon Bjarnason var kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal, V-Barð., f. 5. sept. 1828, d. 2. apríl 1877. For.: Bjarni Gíslason, bóndi í Ytri-Görðum og víðar í Staðarsveit, Snæf., síðar prestur á Söndum í Dýrafirði, V-Ís., f. 11. júní 1801, d. 30. sept. 1869, og k.h. Helga Árnadóttir, húsfreyja, f. 29. mars 1791, d. 15. jan. 1860.
 
Hákon Bjarnason var kaupmaður og útgerðarmaður á Bíldudal, V-Barð., f. 5. sept. 1828, d. 2. apríl 1877. For.: Bjarni Gíslason, bóndi í Ytri-Görðum og víðar í Staðarsveit, Snæf., síðar prestur á Söndum í Dýrafirði, V-Ís., f. 11. júní 1801, d. 30. sept. 1869, og k.h. Helga Árnadóttir, húsfreyja, f. 29. mars 1791, d. 15. jan. 1860.
 
Eiginkona Hákonar, Jóhanna Kristín Þorleifsdóttir, húsfreyja á Bíldudal, f. 16. des. 1834, d. 11. jan. 1896. For.: Þorleifur Jónsson, prófastur í Hvammi í Hvammssveit, Saurbæjarhr., Dal., f. 8. nóv. 1794, d. 1. maí 1883, og fyrri k.h. Þorbjörg Hálfdanardóttir, húsfreyja, f. 21. maí 1800, d. 20. jan. 1863.
 
Hákon og Jóhanna Kristín eignuðust tólf börn en aðeins fimm þeirra komust á legg. Það voru systir hans [[Ingibjörg H. Bjarnason]] og þrír bræður, þeir [[Brynjólfur H. Bjarnason]], [[Lárus H. Bjarnason]] og [[Ágúst H. Bjarnason]]. Hákon Bjarnason faðir hans rak [[verslun]] og [[þilskipaútgerð]] á [[Bíldudalur|Bíldudal]]. Hann fórst í [[sjóslys]]i þegar Þorleifur Jón var 14 ára.
Hákon Bjarnason faðir hans rak [[verslun]] og [[þilskipaútgerð]] á [[Bíldudalur|Bíldudal]]. Hann fórst í [[sjóslys]]i þegar Þorleifur Jón var 14 ára.
 
Fyrri kona Hákonar Bjarnasonar var Þóra Gísladóttir, f. að Kaldaðanesi 1825. Hún var dóttir Gísla Sigurðssonar, f. að Kollabúðum á Reykjanesi 2. janúar 1783 - d. 20. júni 1862 og konu hans Sólveigu Jónsdóttur, f. að Kaldbaki Kaldrananesi 25. nóvember 1789 - d. 30. maimaí 1866.
 
Hákon og Þóra áttu dótturina Valgerði Sumarlínu, f. í Flatey á Breiðafirði 19. apríl 1855 og d. 1944 í Danmörku. Hún fluttist til Danmerkur og kvæntist þar Jacobi Kiil. Þeim varð tveggja barna auðið, Jóhannes Kiil og Ingeborg Johanne Kiil sem kvæntist Adolf Paludan Seedorff í Álaborg, f. 14. september 1893 - d. 1 september 1953 í Risskov.. Frá Valgerði er kominn allstór fjölskylda mikilhæfs fólks sem von er.
Lína 19 ⟶ 15:
 
Þorleifur Jón kvæntist fyrst dr. Elisu Adeline Ritterhaus, en hún var af svissnesk. Hún var fyrsti kvennkyns háskólakennarinn í Sviss. Til ađ hafa efni á því eftir skilnađ viđ Þorleif og rak hún líka gistihús í Sviss.Barn þeirra : Ingibjörg Stein Bjarnason fædd 1901. Ingibjörg ólst upp hjá móður sinni í Þýskalandi. Þar hlaut hún vandaða skólagöngu,lauk stúdentsprófi og tók fyrir m.a. efnafræði og myndlist, sem og dans hjá Isadoru Duncan. Ingibjörg giftist ung þýskum efnamanni með nafnið Stein, en fékk berkla og lagðist inn á heilsuhæli í Sviss. Þá skildi Stein við hana á þeim grunni að hún myndi ekki geta átt með sér afkomendur. Þrátt fyrir þetta ól Ingibjörg dótturina Veru 1927. Barnsfaðirinn mun hafa verið listamaður sem hún kynntist á heilsuhælinu, en ekkert varð úr sambandi með þeim frekar. Ingibjörg yfirgaf Sviss og hélt til Parísar með dóttur sína. Þar bjó hún í listamannahverfinu St. Germain-des-Prés. Nam hún húðsnyrtingu og förðun hjá Helenu Rubinstein. Meðfram þessu málaði hún og stundaði fyrirsætustörf. Ingibjörg þótti góður listmálari og sýndi meðal annars ásamt merkum listamönnum á frægri sýningu í París 1930. Þar voru á ferð meðlimir hópsins Cercle et Carré í Galerie 23 og á meðal heimsfrægra nafnanna sem koma fram á auglýsingaspjaldinu er fylgdi sýningunni er að finna nafnið Bjarnason. Á hópmyndum sem teknar voru um svipað leyti má sjá Piet Mondrian, Torres-Garcia, Vantongerloo, Michel Seuphor og Ingibjörgu Bjarnason sem stundum er nefnd Madame Seuphor þar sem þau standa hlið við hlið, arm í arm.
 
Flutti Ingibjörg til Íslands 1934 og setti upp framleiðslu á snyrtivörum fyrir konur, enda með bakgrunn til þess úr efnafræðináminu sem og úr námi sínu hjá Helenu Rubinstein og seldi undir vörumerkinu Vera Similion. Hún setti sennilega upp fyrstu auglýsingaherferð sem gerð hefur verið á Íslandi.
 
Lína 26 ⟶ 23:
 
Eignaðist stúlkubarn á milli hjónabanda með „Ástu Á.“ fætt 6. júlí 1907. Um hana skortir frekari heimildir. Þessi heimild er komin úr einkaskjalasafni Þorleifs, öskju nr. 11.
 
 
* Systir, Valgerður Sumarlína H. Kiil
* [https://is.wikipedia.org/wiki/Brynj%C3%B3lfur_H_Bjarnason] Bróðir, Brynjólfur H. Bjarnason
* [http://is.wikipedia.org/wiki/L%C3%A1rus_H._Bjarnason] Bróðir, Lárus H. Bjarnason
* [http://is.wikipedia.org/wiki/Ingibj%C3%B6rg_H._Bjarnason] Systir, fröken Ingibjörg H. Bjarnason
* [https://is.wikipedia.org/wiki/%C3%81g%C3%BAst_H._Bjarnason] Bróðir, Ágúst H. Bjarnason
 
==Menntun og störf==
 
Þorleifur Jón varð stúdent 1884, útskrifaðist sem Candidatus magisterii (í Englandi og Bandaríkjum Ameríku er samsvarandi: Master of Arts), cand. mag. frá Háskólanum í Kaupmannahöfn. Þar hafði hann haft málfræðinám í forgrunni og latínu sem aðalfag, auk grísku og dönsku.
 
Lína 59 ⟶ 48:
 
==Rit==
 
* Þýðingar á bundnu og óbundnu máli (1892)
* Dönsk lestrarbók gefin út þrívegis (1895-1909)
Lína 73 ⟶ 61:
 
==Heimildir==
 
* [https://is.wikipedia.org/wiki/is:Menntask%C3%B3linn%20%C3%AD%20Reykjav%C3%ADk?uselang=en#Rektorar_fr.C3.A1_1846]
 
* [http://www.borgarskjalasafn.is/Portaldata/21/Resources/borgarskjalasafn/skjalaskra/einstaklingar/_orleifur_H._Bjarnason_%2830%29.pdf]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1216307]
 
[[Flokkur:Íslendingar]]
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1216307]
{{fd|1863|1935}}